
SÉRFRÆÐINGAR
Courtney Price
Framkvæmdastjóri
Alþjóðaskrifstofa CAFF
/
Akureyri
courtney@caff.is
Starfssvið
Norðurskautsrannsóknir
Loftslag og umhverfi
Loftslagsbreytingar
Verkefnastjórnun
Rekstur
Stjórnmál
Menntun
- M.Sc. Global Challenges, University of Edinburgh, Edinborg, Skotlandi, UK 2012-2016
- Bachelor í Fjölmiðlafræði (BJ), tvöföld áherslugrein í fjöldasamskiptum, Carleton University, Ottawa, Kanada 2001-2005.
Helstu áhugamál
Norðurslóðastjórnmál og landfræðileg stjórnmál, líffræðilegur fjölbreytileiki og náttúruvernd, loftslagsbreytingar: áhrif og aðlögun, frumbyggjar og mannréttindi, "Vísindafræðsla, samskipti og samvinna"