Miðstöð Íslands um málefni norðurslóða
Hlutverk Akureyrar sem miðstöð rannsókna, samstarfs og eftirlits á norðurslóðum

Á Akureyri eru starfandi fjölmargar stofnanir, verkefni og starfshópar sem fjalla um málefni tengd norðurslóðum, bæði á innlendum og alþjóðlegum vettvangi. Starfsemi þeirra spannar rannsóknir, menntun, eftirlit og athuganir, og hvert þeirra hefur sitt eigið hlutverk. Sumar þeirra einbeita sér eingöngu að málefnum norðurslóða, en aðrar fjalla um þau sem hluta af víðtækara starfssviði.
Kærar þakkir! Umsókn þín hefur verið móttekin!
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis með sendingu eyðublaðsins.