Norðurslóðanet Íslands

Við hefjum, hvetjum og auðveldum samstarf í málefnum norðurslóða

Við eigum í samskiptum við hagsmunaaðila, veitum þeim stuðning og leiðbeiningar.
Við leiðum samstörf í alþjóðlegum og íslenskum verkefnum á norðurslóðum.

Starfsemi

Verkefni og viðburðir skipulagðir með þátttöku Norðurslóðanets Íslands.

in Focus

IACN's Gender Equality Plan 2024

In a reflection to its committments to gender equality within the Arctic, the Icelandic Arctic Cooperation Network has outlined its 2024-2028 Gender Equality Plan. Take a look to see how we aim to guarantee gender-conscious conduct both within our network as well as in our dealings across the Arctic.

Viðburður í áherslu

Arctic Congress Bodö 2024

Arctic Congress Bodø 2024 verður einstakur viðburður sem sameinar International Congress of Arctic Social Sciences (ICASS) XI, UArctic Congress 2024 og High North Dialogue 2024. Ráðstefnan fer fram dagana 29. maí til 3. júní 2024 í Bodø í Noregi á vegum Nordland Research Institute og NORD University. Með því að leiða saman þrjár ráðstefnur í Bodø – einni af menningarhöfuðborgum Evrópu 2024 – verður það einstakt dæmi um samvinnu á norðurslóðum.

Meðlimir og samstarfsaðilar

Félagsmenn okkar eru íslenskir lögaðilar sem sinna málefnum norðurslóða. Innlendir og alþjóðlegir samstarfsaðilar okkar geta falið í sér stofnanir, ríkisstjórnir, sveitarfélög og samtök. Ertu að leita að samstarfsaðila fyrir verkefni, viðburði, vefnámskeið eða eitthvað annað?

Sérfræðingar

Samstarfsnet norðurslóðasérfræðinga á Íslandi sem veitir tengiliðaupplýsingar, sérfræðisvið og áhugamál þeirra. Ert þú að leita að sérþekkingu eða að einhverjum til að starfa saman með í verkefni? Ert þú nemandi í leit að efni, sérfræðiþekkingu, eða jafnvel leiðbeinanda fyrir ritgerðina þína? Ert þú að leita að fyrirlesara um ákveðið viðfangsefni?

Norðurskautssvæðið

Ekki er til nein ákveðin skilgreining fyrir norðurslóðir heldur er svæðið skilgreint út frá mismunandi víddum. Þessi hluti veitir grunnupplýsingar um norðurslóðir og þær mismunandi greiningar sem varða helstu aðila þeirra, þar á meðal norðurslóðaríkin átta, norðurskautsráðið, og hin sex frumbyggjasamtök sem eru þar fastafulltrúar.  

Ennfremur veitir þessi hluti stutt yfirlit yfir helstu alþjóðlegar, svæðisbundnar og undirþjóðlegar stofnanir sem gegna stjórnun á norðurslóðum. Í lokin hefur listi yfir opinberar stefnur og öryggisstefnur norðurskautssvæðisins, þ.m.t. stefnur norðurskautsríkjanna og fastaríkjanna, verið tekinn saman og er uppfærður reglulega.

Polygon Tundra, Lena Delta. Ljósmynd: Peter Prokosch

Skilgreiningar norðurslóða

Yfirlit yfir helstu og algengustu skilgreiningum norðurslóða

Frekari upplýsingar

Helstu aðilar á norðurslóðum

Norðurskautsríkin átta gegna lykilhlutverki í stjórnun norðurslóða í nánu samstarfi við frumbyggja á svæðinu.

Frekari upplýsingar
Ísbjarnarviðvörun við Churchill við Hudsonflóa í Kanada. Ljósmynd: Peter Prokosch.

Stjórnsýsla á norðurslóðum

Norðurskautsráðið er helsti samstarfs- og samskiptavettvangur norðurskautsríkjanna, en það er ekki það eina. Hverjir eru lykilþættir stjórnarhátta á norðurslóðum?

Frekari upplýsingar

Norðurslóðastefnur

Listi yfir opinberar stefnur, þ.m.t. stefnur ríkja á norðurslóðum, ríkja utan norðurskautssvæðisins, samtaka frumbyggja og alþjóðastofnana.

Frekari upplýsingar

Skráðu þig á póstlistann okkar

Í fréttabréfi IACN er að finna mikilvægar upplýsingar um viðburði, ráðstefnur og fréttir sem tengjast Íslandi á norðurslóðum.

Takk fyrir! Þú hefur fengið tölvupóst frá IACN / Mailchimp þar sem við biðjum þig um að staðfesta áskriftina þína.
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis með sendingu eyðublaðsins.
Með því að smella á 'Nýskráningu' staðfestir þú að þú samþykkir skilmála okkar.

Skráðu þig á fréttabréf IACN

Fréttablað IACN safnar saman mikilvægum upplýsingum um ýmis viðburði, ráðstefnur, og fréttir um Ísland á norðurslóðum.

Kærar þakkir! Umsókn þín hefur verið móttekin!
Úps! Eitthvað fór úrskeiðis með sendingu eyðublaðsins.
Með því að smella á 'Nýskráningu' staðfestir þú að þú samþykkir skilmála okkar.