TSB logo

Þekkingarsetur á Blönduósi var stofnað árið 2012. Markmið þess er að vera miðstöð fyrir rannsókna- og þróunarverkefni á sviði textíls, strandmenningar og laxa á Norðurlandi vestra og stuðla að auknu samstarfi og samþættingu menntunar, rannsókna og fræðastarfs. Tilgangur Þekkingarseturs á Blönduósi er að stuðla að aukinni almennri þekkingu með fræðslustarfi, eflingu háskólamenntunar, vísindarannsóknum og nýsköpun.

 

Hönnun, Forritun & Hýsing Arctic Portal